Formanni tekið fagnandi

Formaður Framsýnar kom heim eftir langa og stranga samningatörn í Karphúsinu laust fyrir hádegi í dag. Hann heilsaði upp á hóp trúnaðarmanna sem eru á námsskeiði hér á Skrifstofu stéttarfélaganna við komu sína í hús og var tekið fagnandi með lófaklappi, enda staðið í ströngu á undanförnum vikum við samningagerð.

Deila á
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson Fréttir