Ekki bárust tillögur frá félagsmönnum um fulltrúa í stjórnir, ráð og nefndir á vegum Þingiðnar, félags iðnaðarmanna fyrir kjörtímabilið 2024 til 2026. Fresturinn til þess rann út 15. febrúar sl. Listi Kjörnefndar félagsins skoðast því samþykktur en hann var auglýstur samkvæmt lögum félagsins í janúar 2024. Reiknað er með að aðalfundurinn verði haldinn í lok apríl.
Aðalstjórn:
Jónas Kristjánsson Formaður Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Jónas Hallgrímsson Varaformaður Trésmiðjan Rein ehf.
Hólmgeir Rúnar Hreinsson Ritari Trésmiðjan Rein ehf.
Þórður Aðalsteinsson Gjaldkeri Trésmiðjan Rein ehf.
Hermann Sigurðsson Meðstjórnandi Eimskip hf.
Varastjórn: Vinnustaður:
Gunnólfur Sveinsson Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Máni Bjarnason Norðurvík ehf.
Daníel Jónsson Curio ehf.
Hörður Ingi Helenuson Fagmál ehf.
Trúnaðarmannaráð:
Sigurjón Sigurðsson Norðurvík ehf
Kristján G. Þorsteinsson Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Andri Rúnarsson Fjallasýn ehf.
Kristinn Jóhann Lund Trésmiðjan Rein ehf.
Rafnar Berg Agnarsson PCC Bakki
Sigurður Karlsson Eimskip hf.
Varatrúnaðarmannaráð:
Sveinbjörn Árni Lund Curio ehf.
Kristján Gíslason Norðlenska ehf.
Sigurður Sigurjónsson Bifreiðaskoðun Íslands ehf.
Bjarni Gunnarsson Fjallasýn ehf.
Skoðunarmenn ársreikninga: Kjörstjórn:
Kristján Gíslason Máni Bjarnason
Arnþór Haukur Birgisson Jónmundur Aðalsteinsson
Varamaður: Varamenn:
Stefán Jónasson Andri Rúnarsson
Tístran Blær Karlsson
Kjörnefnd: Fulltrúi félagsins 1. maí nefnd stéttarfélaganna:
Davíð Þórólfsson Jónas Kristjánsson
Gunnólfur Sveinsson
Kristján Gíslason
Stjórn Sjúkrasjóðs: Stjórn Fræðslusjóðs:
Jónas Kristjánsson Jónas Kristjánsson
Hermann Sigurðsson Aðalsteinn Árni Baldursson
Hólmgeir Rúnar Hreinsson Jónína Hermannsdóttir
Varamenn: Varamenn:
Jónas Hallgrímsson Hólmgeir Rúnar Hreinsson
Þórður Aðalsteinsson Hermann Sigurðsson
Stefán Jónasson
Stjórn Orlofssjóðs: Stjórn Vinnudeilusjóðs:
Jónas Kristjánsson Jónas Kristjánsson
Jónas Hallgrímsson Jónas Hallgrímsson
Hólmgeir Rúnar Hreinsson Hólmgeir Rúnar Hreinsson
Þórður Aðalsteinsson Þórður Aðalsteinsson
Hermann Sigurðsson Hermann Sigurðsson