Vegna náms- og kynnisferðar starfsmanna stéttarfélaganna fimmtudaginn og föstudaginn í næstu viku, það er 22. og 23. febrúar verður Skrifstofa stéttarfélaganna lokuð á þessum tíma. Starfsmenn verða utan þjónustusvæðis á þessum tíma. Ekki síst þess vegna er mikilvægt að félagsmenn komi við eftir helgina, eigi þeir erindi við starfsmenn skrifstofunnar s.s. vegna leigu á orlofsíbúðum. Beðist er velvirðingar á þessu.
Starfsfólk Skrifstofu stéttarfélaganna