Ónotaðir flugkóðar

Athygli er vakin á því að ónotaðir flugkóðar fást ekki endurgreiddir sé lengra síðan en ár frá því að þeir voru keyptir. Rétt er líka að benda á að kóðarnir úreldast ekki og því er enn hægt að fljúga á ónotuðum kóðum þó svo þeir hafi verið keyptir fyrir löngum tíma.

Deila á
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson Fréttir