Umgengni við sjónvarpstæki í orlofshúsum

Athygli er vakin á því að bannað er að breyta stillingum á sjónvarpstækjum í orlofshúsum/íbúðum stéttarfélaganna. Nokkuð er um að nýir leigjendur geti ekki notað sjónvörpin í íbúðunum vegna þess að fiktað hafi verið í snúrum og stillingum af fyrri leigjendum. Ef svona lagað gerist verður kallaður til viðgerðarmaður á kostnað þess leigjanda sem ber ábyrgðina.

Deila á
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson Fréttir