Farþegum hvalaskoðunarferða fjölgar verulega milli ára

Á árinu 2023 fóru 131.000 manns í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík sem er tæplega 24% aukning frá fyrra ári. Árið 2023 er þar með stærsta árið í hvalaskoðun til þessa en um 110.000 farþegar fóru í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík á árunum 2016- 2018. Fjögur fyrirtæki hafa boðið uppá í hvalaskoðunarferðir á þessu ári. Þessa frétt er að finna inn á síðu Norðurþings.

Deila á