Dagbækurnar eru mættar í hús!

Hinar sívinsælu dagbækur komu í morgun og eru til afgreiðslu á Skrifstofu stéttarfélaganna eins og hefð er fyrir. Nú mega jólin koma!

Hér má sjá handhafa fyrstu dagbókarinnar þetta árið, Jakob Gunnar Hjaltalín en hann átti leið um skrifstofuna og stökk á tækifærið að eignast fyrstu bók þessa árs.

Deila á
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson Fréttir