Bræður í stuði

Björn Víkingur og Björn Guðmundur Björnssynir eiga margt sameinginlegt enda bræður og drengir góðir. Forsvarsmenn Framsýnar fóru í vinnustaðaheimsóknir í Öxarfjörð í dag og hittu þá fyrir í Skerjakollu sem er lang, lang besta verslunin á Kópaskeri auk þess að vera veitingastaður sem kemur sér vel enda töluvert um uppbyggingu á svæðinu er tengist fiskeldi á landi. Þá er byrjað að byggja íbúðarhúsnæði á Kópaskeri eftir langt hlé sem eru jákvæð tíðindi.

Deila á