Dagatölin klár

Dagatöl stéttarfélaganna eru komin úr prentun. Þau eru í boði fyrir alla þá sem vilja. Viðkomandi er velkomið að koma við á Skrifstofu stéttarfélaganna og þiggja dagatal.

Deila á