Stjórn og starfsmenn Lsj. Stapa litu við

Stjórn Lsj. Stapa og lykilstarfsfólk hafa síðustu tvo daga setið stefnumótunarfund á Húsavík. Þau litu við á Skrifstofu stéttarfélaganna á fimmtudaginn og fengu smá kynningu á starfsemi stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum.  Hér er hópurinn ásamt formanni Framsýnar, Aðalsteini Árna, sem fór yfir fjölbreyta starfsemi félaganna auk þess að sína þeim húsnæði aðildarfélaga Skrifstofu stéttarfélaganna.

Deila á