Aðalsteinn J. tekur við starfi Kristjáns Inga

Kristján Ingi Jónsson hefur látið af störfum hjá stéttarfélögunum í Þingeyjarsýslum og var síðasti starfsdagur hans í dag. Í hans stað hefur verið ráðinn, Aðalsteinn J. Halldórsson.  Um leið og við þökkum Kristjáni Inga fyrir frábær störf í þágu stéttarfélaganna er Aðalsteinn J. Halldórsson boðinn velkomin til starfa.

Deila á