Stjórnarfundur í Framsýn næstkomandi fimmtudag

Stjórnarfundur verður haldinn í Framsýn stéttarfélagi fimmtudaginn 5. október kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins.

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar

2. Inntaka nýrra félaga

3. Flugsamgöngur Hús-Rvk

4. Fundur með fjármálaráðherra

5. Yfirlýsing Norðurþings um flugmál

6. Heimsókn frá stéttarfélagi innan SGS

7. Kjarasamningur SGS og SÍS/kynningarfundur-atkvæðagreiðsla

8. Starfsmannamál

9. Ályktun um samgöngumál

10. Heimsókn ríkissáttasemjara

11. Hrunabúð-framkvæmdir

12. LÍV-samningsumboð

13. Endurskoðun á stofnanasamningi HSN

14. Ritsafn- atvinnuhættir og menning

15. Þorrasalir-málningavinna

16. Formannafundur ASÍ

17. Staðan í kjaramálum SGS-SA

18. Önnur mál

Deila á