Formaður Framsýnar í viðtali á Rás 2

Í fréttum fjölmiðla í dag hefur talsvert verið rætt um þann orðróm að flugfélagið Ernir sé mögulega að hætta flugi til Húsavíkur. Ef sú ákvörðun verður að veruleika hefði það mikil áhrif á samfélagið í Þingeyjarsýslum.

Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni var í viðtali á mbl.is í dag vegna málsins.

Aðalsteinn Árni mun verða gestur í síðdegisútvarpinu á Rás 2 um kl 16:20 í dag, 7. september, þar sem hann kemur til með að ræða þetta mál. Við hvetjum áhugasama til að hlýða á viðtalið.

Deila á
Kristján Ingi Jónsson Fréttir