Víða vantar fólk til starfa

Fulltrúar frá Framsýn voru á ferðinni í Kelduhverfi í dag. Að sjálfsögðu var komið við í Ásbyrgi þar sem rekin er myndarleg verslun og þjónusta við ferðamenn. Eins og víða í Þingeyjarsýslum vantar fólk til starfa. Fram kom hjá verslunarstjóranum í Ásbyrgi að þau væru að leita að starfsmönnum sem gætu byrjað um 6. september. Hafi menn áhuga eru viðkomandi aðilar beðnir um að hafa samband við Ísak verslunarstjóra í síma 54652260.  

Deila á