Meistari Jakob

Jakob Gunnar Hjaltalín kom að sjálfsögðu á aðalfund Framsýnar sem haldinn var í lok maí. Um þessar mundir eru ákveðin tímabót í hans lífi þar sem hann fagnar 70 ára afmæli. Að sjálfsögðu var Jakob hylltur á fundinum auk þess sem fundarmenn færðu honum smá glaðning á þessum merku tímamótum í hans lífi. Það gerði Aðalsteinn Árni formaður Framsýnar.

Deila á