Aðalfundir stéttarfélaganna fara fram í næstu viku. Sjá frekari tímasetningar:
Aðalfundur Þingiðnar 23. maí 2023:
Aðalfundar Þingiðnar verður haldinn þriðjudaginn 23. maí 2023. Fundurinn hefst kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26. Fundurinn er opinn félagsmönnum Þingiðnar. Sjá má fyrirliggjandi dagskrá og tillögur sem liggja fyrir fundinum inn á heimasíðu stéttarfélaganna framsyn.is.
Aðalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur 24. maí 2023:
Aðalfundar Starfsmannafélags Húsavíkur verður haldinn miðvikudaginn 24. maí 2023. Fundurinn hefst kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26. Fundurinn er opinn félagsmönnum Starfsmannafélags Húsavíkur. Sjá má fyrirliggjandi dagskrá og tillögur sem liggja fyrir fundinum inn á heimasíðu stéttarfélaganna framsyn.is.
Aðalfundur Framsýnar stéttarfélags 25. maí 2023:
Aðalfundar Framsýnar verður haldinn fimmtudaginn 25. maí 2023. Fundurinn hefst kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26. Fundurinn er opinn félagsmönnum Framsýnar. Sjá má fyrirliggjandi dagskrá og tillögur sem liggja fyrir fundinum inn á heimasíðu stéttarfélaganna framsyn.is.
Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á fundina og taka þátt í mótun stéttarfélaganna til framtíðar. Að sjálfsögðu verður boðið upp á veitingar og smá glaðning til fundargesta.
Framsýn stéttarfélag
Þingiðn, félag iðnaðarmanna
Starfsmannafélag Húsavíkur