Við bjóðum upp á Starfslokanámskeið – öllum opið

Þekkingarnet Þingeyinga í samstarfi við Framsýn hefur skipulagt áhugavert Starfslokanámskeið. Búið er að halda eitt slíkt námskeið sem haldið var á Húsavík og vakti mikla athygli. Annað sambærilegt námskeið verður haldið þriðjudaginn 23. maí á Breiðumýri kl. 16:30-19:30. Námskeiðið er öllum að kostnaðarlausu. Þekkingarnet Þingeyinga sér um skráninguna, hac.is. Sjá frekari upplýsingar um námskeiðið í meðfylgjandi auglýsingu.

Deila á