Lagabreytingar til umræðu hjá STH

Starfsmannafélag Húsavíkur stóð fyrir félagsfundi í gær um drög að breytingum á félagslögum. Stjórn félagsins hafði áður komið að málinu með aðstoð starfsmanna félagsins og lögmanna. Búið er að gera verulegar breytingar á lögunum sem verða til umræðu og endanlegrar afgreiðslu á aðalfundi félagsins sem væntanlega verður haldinn 24. maí nk. Fundurinn verður nánar auglýstur um helgina.

Deila á