Með því að fara inn á Starfatorg á heimasíðu stéttarfélaganna https://framsyn.is/starfatorg/ er hægt að sjá að mörg áhugaverð störf eru í boði fyrir áhugasama. Sem dæmi má nefna að auglýst er eftir líffræðingi, ráðgjafa, þjónustufulltrúa, stöðvarstjóra, sviðstjóra, sérkennara og lyftuverði.