Gjafabréf Icelandair í boði fyrir félagsmenn

Félagsmönnum stéttarfélaganna, Framsýnar, Þingiðnar og STH stendur til boða að kaupa Gjafabréf Icelandair á orlofsvef stéttarfélaganna. Gengið var frá samningi þess efnis við Icelandair í vikunni. Félagsmenn greiða kr. 24.000,- fyrir 30.000,- króna gjafabréf. Félagsmönnum er heimilt er að kaupa tvö bréf á hverjum 12 mánuðum. Frekari upplýsingar um bréfin eru í boði inn á orlofsvefnum, www.framsyn.is.

Deila á