Kosning hafin um kjarasamning sjómanna

Nú kl. 14:00 hófst atkvæðagreiðsla um kjarasamning Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Sjómenn innan Framsýnar fara inn á slóðina https://mitt.asa.is/Poll/Poll/Detail/144 og kjósa um samninginn. Atkvæðagreiðslan stendur til  

kl. 15:00 þann 10. mars 2023. Hver einstaklingur sem er á kjörskrá getur aðeins kosið einu sinni.

Deila á