Stjórn Framsýnar hefur verið boðuð til fundar næsta þriðjudag ásamt stjórn Framsýnar-ung. Til umræðu á fundinum verða orlofsmál, viðhald á orlofseignum, kjaramál, atkvæðagreiðsla um kjarasamning sjómanna og endalausar árásir Eflingar á aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands.