Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar verður 30. janúar kl. 20:00

Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar stéttarfélags verður haldinn mánudaginn 30. janúar kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
    1. Skýrsla stjórnar
    1. Kjör formanns og stjórnar
  2. Kjaramál
  3. Önnur mál

Skorað er á félagsmenn sem starfa eftir kjarasamningi verslunar- og skrifstofufólks að fjölmenna á fundinn. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti á fundinum.

Stjórnin

Deila á