Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar fundar á mánudaginn

Boðað hefur verið til fundar í stjórn og trúnaðarráði Framsýnar næstkomandi mánudag. Að venju er Framsýn-ung boðið að sitja fundinn. Kjaramál verða umfangsmikil á fundinum enda mikið að gerast á þeim vettvangi. Fundurinn verður væntanlega langur og strangur.

Dagskrá:

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Búnaður í fundarsalinn
  4. Félagsmannasjóður
  5. Kröfugerð sveitarfélög-ríki
  6. Kjaraviðræður SGS/SA
  7. Sérkjarasamningur-PCC
  8. Sérkjarasamningur-Hvalaskoðun
  9. Vegagerðin stofnanasamningur
  10. Sveitarfélögin launatafla 2023
  11. Þing ASÍ
  12. Starfsmannamál
  13. Fundur um Vinnustaðaeftirlit
  14. Fundur um húsnæðismál í Norðurþingi
  15. Útgjöld sjúkrasjóðs
  16. Kjör trúnaðarmanna
  17. Málefni Þorrasala
  18. Heimsókn forseta Íslands
  19. Aðalfundir deilda
  20. Önnur mál
Deila á