Styðja aldrei samúðarverkfall „sem byggir á því að auka fátækt á landsbyggðinni”

Formaður Framsýnar á Húsavík segir sorglegt og til skammar að Efling stilli láglaunafólki í Reykjavík upp á móti láglaunafólki á höfuðborgarsvæðinu. Hann muni aldrei styðja samúðarverkfall sem byggir á því að auka fátækt á landsbyggðinni. Þetta kom fram á ruv í kvöld. https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-01-10-stydja-aldrei-samudarverkfall-sem-byggir-a-thvi-ad-auka-fataekt-a-landsbyggdinni

Deila á