Gleðileg jól kæru landsmenn

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum óska félagsmönnum og fjölskyldum þeirra sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Það er við hæfi á jólunum að spila Framsýnarlagið enda allir dagar baráttudagar. Hátíðarkveðja. https://framsyn.is/framsynarlagid/

 

Deila á