Formaður Framsýnar er í viðtali á þeim ágæta vef, vikubladid.is. Þar er hann spurður út í nýgerðan kjarasamning SA og SGS sem fékk afar góðar viðtökur hjá félagsmönnum enda samþykktu um 85% þeirra samninginn. Sjá fréttina: yhttps://www.vikubladid.is/is/frettir/enginn-titill-23