Minnisbókin loksins komin

Minnsibók stéttarfélaganna fyrir árið 2023 er komin í hús. Félagsmenn stéttarfélaganna, Framsýnar, Þingiðnar og STH er velkomið að koma við á skrifstofunni og taka með sér bók.

Deila á