Þingiðn stendur fyrir kynningarfundi um nýgerðan kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og Samiðnar mánudaginn 19. desember kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Rafræn atkvæðagreiða um samninginn er hafin og stendur til kl. 12:00 þann 21. desember. Með því að fara inn á heimasíðu félagsins framsyn.is geta félagsmenn greitt atkvæði um samninginn.
Þingiðn