Ljósmyndasýning -Samfélagið í hnotskurn-

Ljósmyndasýningin „Samfélagið í hnotskurn“ verður opnuð á jarðhæð Safnahússins laugardaginn 3. desember kl. 14:00. Myndefnið er fólk við störf í okkar nútíma fjölmenningarsamfélagi. Er um að ræða samstarfsverkefni Framsýnar stéttarfélags og Egils Bjarnasonar ljósmyndara. Veitingar í boði.

Framsýn stéttarfélag

Deila á