Áhugaverð ljósmyndasýning í Safnahúsinu

Stéttarfélagið Framsýn ásamt samstarfsaðilum standa fyrir ljósmyndasýningu „Samfélagið í Hnotskurn“ í Safnahúsinu á Húsavík. Sýningin opnar með viðhöfn laugardaginn 3. desember og verður á jarðhæð hússins. Myndefnið er fólk við störf í okkar nútíma fjölmenningarsamfélagi. Sjá meðfylgjandi auglýsingu. Boðið verður upp á tónlist og léttar veitingar.

Deila á