Félagsmenn Framsýnar og Þingiðnar eru velkomnir í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna. Þar geta þeir nálgast húfur fyrir veturinn sem voru að koma í hús. Miðað við góða veðrið síðustu daga er eitthvað í það að veturinn komi í heimsókn. Reyndar fagna flestir því en hann mun koma því miður. Þá er gott eiga góða húfu frá stéttarfélögunum.