Dagatölin komin í hús

Dagatöl stéttarfélaganna vegna ársins 2023 eru komin á Skrifstofu stéttarfélaganna. Í ár eru myndirnar á dagatölunum eftir Hafþór Hreiðarsson og Atla Vigfússon. Um er að ræða  glæsilegar myndir. Áhugaamir geta nálgast dagatölin á skristofuninni. Allir velkomnir.

Deila á