Dagatöl stéttarfélaganna vegna ársins 2023 eru komin á Skrifstofu stéttarfélaganna. Í ár eru myndirnar á dagatölunum eftir Hafþór Hreiðarsson og Atla Vigfússon. Um er að ræða glæsilegar myndir. Áhugaamir geta nálgast dagatölin á skristofuninni. Allir velkomnir.
![](https://framsyn.is/wp-content/uploads/2022/11/20221116_131749.jpg)