Stjórn Framsýnar auk stjórnar Framsýnar-ung kemur saman til reglulegs fundar miðvikudaginn 16. nóvember kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Nokkur mál eru á dagskrá fundarins.
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Starfsmannamál
- Kjaramál
- Stofnanasamningar
- Jólafundur félagsins
- Ljósmyndasýning
- Félag bókhaldsstofa- erindi
- Fundur- vinnutímastyttingar
- Erindi frá Félagi heyrnalausra
- Önnur mál