Fulltrúar frá Framsýn/Þingiðn funduðu með forsvarsmönnum PCC á Bakka fyrir helgina. Unnið er að því að klára gerð bónussamnings fyrir almenna starfsmenn. Viðræður munu halda áfram eftir helgina. Vonir eru bundnar við að viðræður aðila klárist með samningi.
