Hittust til að ræða bónusmál

Fulltrúar frá Framsýn/Þingiðn funduðu með forsvarsmönnum PCC á Bakka fyrir helgina. Unnið er að því að klára gerð bónussamnings fyrir almenna starfsmenn. Viðræður munu halda áfram eftir helgina. Vonir eru bundnar við að viðræður aðila klárist með samningi.

Deila á