Stjórn og trúnaðarráð fundar á morgun, þriðjudag

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kemur saman til fundar á morgun, þriðjudaginn 13. september kl. 17:00. Stjórn Framsýnar-ung er einnig boðuð á fundinn.  Tilgangur fundarins er m.a. að velja fulltrúa á þing á vegum verkalýðshreyfingarinnar í haust.

Dagskrá:

 1. Fundargerð síðasta fundar
 2. Inntaka nýrra félaga
 3. Samgöngumál í héraðinu/Afstaða þingmanna
 4. Fundur með fulltrúum Þingeyjarsveitar
 5. Lagfæringar á Skrifstofu stéttarfélaganna
 6. Orlofsíbúð á Húsavík
 7. Staða Fjallalambs
 8. Formannafundur SGS 1. september
 9. Kjör fulltrúa á þing ASÍ
 10. Kjör fulltrúa á þing ASÍ-UNG
 11. Kjör fulltrúa á þing AN
 12. Önnur mál
Deila á