Félagar til hamingju með daginn

Framsýn óskar félögum sínum og verslunarfólki um land allt til hamingju með frídag verslunarmanna. Við minnum á að þetta er stórhátíðardagur og ber að greiða fyrir vinnu samkvæmt því.

Deila á