Segir alltof mörg fyrirtæki í ferðaþjónustu brjóta samninga – „Hefur fólki í mörgum tilfellum verið gert að yfirgefa húsnæðið“

Þegar Samtök atvinnulífsins og Starfsgreinasamband Íslands gerðu síðustu kjarasamninga var gengið frá bókun um leigu húsnæðis í tengslum við ráðningarsamninga starfsfólks í ferðaþjónustu. Með ákvæðinu átti að tryggja betur öryggi starfsmanna við þessar aðstæður. Fjallað er um málið á dv.is og vitnað í formann Framsýnar.

https://www.dv.is/frettir/2022/7/28/segir-alltof-morg-fyrirtaeki-ferdathjonustu-brjota-samninga-hefur-folki-morgum-tilfellum-verid-gert-ad-yfirgefa-husnaedid/

 

Deila á