Fréttabréfið komið út

Hið vinsæla Fréttabréf stéttarfélaganna er komið út. Búið er að bera það út í flest hús á félagssvæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá póstinum mun dreifingin klárast á morgun. Að venju er bréfið fullt af fréttum og upplýsingum úr starfi stéttarfélaganna. Meðal annars er auglýst sumarferð á vegum félaganna í Bárðardal. Skráning í ferðina stendur yfir.

Deila á