Þeir gerast ekki mikið fallegri

Mærudagar fóru vel fram um helgina og fjöldi fólks lagði leið sína til Húsavíkur til að skemmta sér fallega með heimamönnum. Það er við hæfi að birta þessa mynd af fallegustu Mývetningunum, þeim Jónasi Hallgríms, Ottó Páll, Stebba Jak, Garðari Finns og Baldri Sig sem tóku þátt í gleðinni eins og fjölmargir aðrir heimamenn og gestir.

Deila á