Ingvar Þorvaldar með málverkasýningu á Húsavík

Ingvar Þorvaldsson listmálari sýnir olíu- og vatnslitamyndir í Hlyn félagsheimili eldri borgara á Húsavík. Sýningin opnar fimmtudaginn 21. júlí og henni lýkur 26. júlí. Opið verður frá kl. 14:00 til kl. 18:00 alla dagana. Allir velkomnir.

Deila á