Rétt er að geta þess að formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni, ætlar að taka sér smá sumarfrí frá deginum í dag að telja. Hann verður frá um tíma. Aðrir starfsmenn standa vaktina á Skrifstofu stéttarfélaganna og að sjálfsögðu er félagsmönnum velkomið og rúmlega það að leita til þeirra með öll heimsins mál, það er sem viðkemur verkalýðsmálum og starfsemi stéttarfélaga.