Á árinu 2021 voru 1.226 styrkir greiddir til félagsmanna Framsýnar úr sjúkrasjóði félagsins en voru 1.085 árið 2020. Samtals námu greiðslur til félagsmanna vegna sjúkradagpeninga, annara veikinda greiðslna og bóta og styrkja kr. 59.943.190,-. Fyrir liggur að Framsýn er í fremstu röð stéttarfélaga á Íslandi að standa vörð um hagsmuni félagsmanna.