Mikið fjör og spurt út í allt milli himins og jarðar

Fjörugur hópur frá Vinnuskóla Norðurþings kom í heimsókn í morgun til að kynna sér réttindi verkafólks á vinnumarkaði og starfsemi stéttarfélaga. Eins og áður hefur komið fram eru starfsmenn stéttarfélaganna á Húsavík ávallt tilbúnir að taka á móti góðum gestum sem vilja fræðast um málefni stéttarfélaga.

Deila á