Reglulega safnast saman óskilamunir í íbúðum stéttarfélaganna í Kópavogi, það er í Þorrasölum. Þessir óskilamunir eru á Skrifstofu stéttarfélaganna. Ef þú átt þetta eða veist um einhvern sem gæti átt þetta væri vel þegið að þessum upplýsingum yrði komið á framfæri við viðkomandi. Koma svo!!