Áhugi fyrir því að skipta um íbúð hjá STH

Á aðalfundi Starfsmannafélags Húsavíkur í gær kom fram vilji fundarmanna til að skipta um orlofsíbúð, það er að selja íbúð félagsins í Sólheimum og kaupa aðra í Þorrasölum í staðinn þar sem Framsýn og Þingiðn eiga fyrir 5 íbúðir. Stjórn félagsins fékk umboð fundarins til að fylgja málinu eftir.

Deila á