Mikið um ferðamenn á svæðinu

Það er afar vinsælt hjá ferðamönnum að heimsækja Þingeyjarsýslurnar enda margir fallegir og heillandi staðir á þessu fallega landshorni. Þessi mynd var tekin við Goðafoss í morgun þar sem ferðamenn röltu um og skoðuðu einn fallegasta foss landsins.

Deila á