Aðalfundir STH og Þingiðnar

Félagsmenn Þingiðnar og Starfsmannafélags Húsavíkur skulu reikna með aðalfundum félaganna um miðjan júní. Reiknað er með að endurskoðendur félaganna skili bókhaldinu af sér í lok þessar viku og þá verði hægt að tímasetja fundina. Sjá frekari upplýsingar um endanlegar tímasetningar inn á heimasíðunni eftir helgina.

Deila á