Kynning fyrir HSN

Framsýn svaraði kalli Heilbrigðisstofnunar Norðurlands með að halda kynninu á kjarasamningum og lögum er tengjast kjörum starfsmanna HSN á Húsavík. Aðalsteinn J. Halldórsson tók að sér að sjá um kynninguna fyrir Framsýn en hún var ætluð nýliðum sem eru um þessar mundir að hefja störf hjá stofnuninni.

Deila á